Skólaráð Melaskóla
Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Meginhlutverk skólaráðs að vera vettvangur fyrir alla fulltrúa skólasamfélagsins til að eiga samráð um málefni skólans.
Skólaráð Melaskóla 2025–2026:
Fulltrúi stjórnenda:
- Harpa Reynisdóttir skólastjóri
Fulltrúar kennara:
Fulltrúi starfsfólks:
Fulltrúar foreldra:
Fulltrúar nemenda:
- Gunnur Elka Ellertsdóttir 7. ÁF
Fulltrúi grenndarsamfélags:
Áheyrnarfulltrúi:
- Bjarni Magnússon formaður FORMEL