Vorhátíð 5. júní

Vorhátíð Melaskóla verður haldinn fimmtudaginn 5. júní
Hefðbundinn skóladagur er fram að hádegi en kl. 13:30 hefst vorhátíð skólans. Fjölskyldur nemenda eru hjartanlega velkomnar að taka þátt.
13:30 Skrúðganga frá Melaskóla
14:00 Skemmtiatriði í boði FORMEL
Pylsur og djús
15:00 Dans og leikir á skólalóð - stöðvar í umsjón 7.bekkjar
16:00 Skólabjallan hringir út
16:10 Skólabíllinn fer frá Melaskóla
Athugið að það er starfsdagur hjá frístundaheimilunum þennan dag en ef einhverjir nemendur þurfa á gæslu að halda 16:00-17:00 þá leysum við það.