Skólaslit 6. júní

Skólaslit Melaskóla

Skólaslit Melaskóla fara fram föstudaginn 6. júní. 

Nemendur mæta í Skálann í Gamla skóla, foreldrar eru einnig velkomnir. Að loknu ávarpi skólastjóra er haldið í heimastofur þar sem fram fer kveðjustund með umsjónarkennara. Athugið að 6. júní er skertur dagur. 

Mæting í Skála:

Kl. 9:00    1. og 2. bekkur

Kl. 10:00  3. og 4. bekkur

Kl. 11:00   5. og 6. bekkur

Útskrift 7. bekkjar hefst á hátíðarsal skólans kl. 13.

Velkomin á skólaslit Melaskóla 2025!