Samsöngur 2. júní

Samsongur vor

Vorsamsöngur verður í Skálanum 2. júní. 

Athugið að þetta er breyting á skóladagatali því upphaflega gerðum við ráð fyrir samsöngnum á vorhátíðinni 5. júní. 

  • Kl. 8:40 1.-4. bekkur
  • Kl. 9:15 5.-7. bekkur

Foreldrar og forsjáraðilar eru hjartanlega velkomin að taka þátt.