Hrekkjavaka
 
	31. október er hrekkjavaka og nemendum er velkomið að mæta í búningum í skólann en skilja þó vopn eftir heima. 
Mögulega verður starfsfólk skólans sérstaklega glæsilegt þennan dag en að öðru leyti er um hefðbundinn skóladag að ræða.